Wednesday, March 17, 2004
jæja kominn midvikudagurinn 17 marz tempus fugit stendur einhverstadar. Eg gerdi mikla vidreisn i Malmey og Lundi a laugar- og sunnudag. Fjalar og Asa toku mig til Lundar og thar skodudum vid Domkirkjuna sem er rumlega 850 ara gomul, erfitt reyndist tho ad taka mynd af henni ad framan i einni mynd og lysi eg her med eftir e-m sem hefur tekist thad. Um kvoldid forum vid a stad sem hefur styttinguna KB eitthvad fyrir KBBanka og Kaupfelag Borgarnes ad skoda logmæti a. Reyndar stodu sænsku stelpurnar alveg fyrir sinu, eins og theirra var von og visa.
A Sunnudeginum roltum vid um gamla bæinn i Malmey og komst eg thar yfir mjog svo hernadarlegar upplysingar um hvernig Malmeyingar hyggjast verjast fræknu herlidi fra Danaveldi. I kjolfarid hef eg sent starfsumsokn til CIA, MI6, KGB, Mossat og leynisveitar Bjorns Bjarnasonar.
Eftir thetta tok eg lestina afur yfir sundid og horfdi a fotbolta med Hrannari, seinna um kvoldid mætti eg i matarbod hja Gunna og Ninu thar sem a bordum var nysjalenskt kindakjot. Gestur asamt mer var G. Axel, thess ma geta ad eg er ekkert buinn ad borda sidan um helgina og held eg ad eg thurfi ekkert ad borda fyrr en a fostudaginn næsta læt eg thetta duga i bili.
|
A Sunnudeginum roltum vid um gamla bæinn i Malmey og komst eg thar yfir mjog svo hernadarlegar upplysingar um hvernig Malmeyingar hyggjast verjast fræknu herlidi fra Danaveldi. I kjolfarid hef eg sent starfsumsokn til CIA, MI6, KGB, Mossat og leynisveitar Bjorns Bjarnasonar.
Eftir thetta tok eg lestina afur yfir sundid og horfdi a fotbolta med Hrannari, seinna um kvoldid mætti eg i matarbod hja Gunna og Ninu thar sem a bordum var nysjalenskt kindakjot. Gestur asamt mer var G. Axel, thess ma geta ad eg er ekkert buinn ad borda sidan um helgina og held eg ad eg thurfi ekkert ad borda fyrr en a fostudaginn næsta læt eg thetta duga i bili.
Friday, March 12, 2004
jæja enn einu sinni kominn fostudagur, otrulegt hvad vikurnar fljuga afram herna i Danmorku. En spurningin er um hvad eg eigi ad fjalla i thessum pistli, eg er allavega buinn ad hjola i netto og afla mer bjorg i bu.
Annars er litid ad fretta hedan er reyndar ad fara i opinbera heimsokn til Sviarikis a morgunn nanar tiltekid eyju tha er kennd er vid malm. Thar mun taka a moti mer Fjalar nokkur Hauksson ættadur ur Skaftafellsyslu, hann studerar nu nam vid Lundarhaskola. Eiginlega thyrfti hann ad koma her yfir til Danmerkur og kenna Donum ad byggja ur einhverju odru en mursteinum. Annars er dagskrainn oljos nema ad thad verdur matarbod um kvoldid thar sem supt verdur a donsku øli. Medal gesta thar verdur Magdalena Sviaprinsesa en tvi midur forfalladist systur hennar hun Viktoria. Læt eg thetta duga i bili, lifid heil.
|
Annars er litid ad fretta hedan er reyndar ad fara i opinbera heimsokn til Sviarikis a morgunn nanar tiltekid eyju tha er kennd er vid malm. Thar mun taka a moti mer Fjalar nokkur Hauksson ættadur ur Skaftafellsyslu, hann studerar nu nam vid Lundarhaskola. Eiginlega thyrfti hann ad koma her yfir til Danmerkur og kenna Donum ad byggja ur einhverju odru en mursteinum. Annars er dagskrainn oljos nema ad thad verdur matarbod um kvoldid thar sem supt verdur a donsku øli. Medal gesta thar verdur Magdalena Sviaprinsesa en tvi midur forfalladist systur hennar hun Viktoria. Læt eg thetta duga i bili, lifid heil.
Wednesday, March 10, 2004
Góðan daginn góðir hálsar
Ég hef vist verid sma slappur ad skrifa ad undanförnu og akkurat mánuður síðan ég startaði þessu. En allavega ég tipla svona á því helsta. Um síðustu helgi fór ég til Holstebro á Jótlandi ([ísl] Hulsturbrú) ásamt Hrannari að hitta Ísleif nokkurn Pálsson, sem þar býr ásamt frú og 2 börnum. Þetta var fínasta ferð, við tókum lestina á föstudeginum og fórum til baka á laugardeginum. Á laugardeginum fórum við í smá bíltúr og sáum gamalt danskt höfuðbýli og keyrðum síðan út að sjó. Það var gaman að komast að sjónum því ég hafði verið þarna á svipuðum slóðum árið 1987. Um kvöldið var spilaður mjög svo flókinn leikur sem þarfnast líklega heillar bókar til að útskýra reglurnar.
Að öðrum fréttnæmum atburðum má nefna að Arnar stoppaði herna við frá Japan fyrir viku síðan. Ég ásamt Gunna (Gunnari Þórissyni) og Írisi og fleirum áttum gott kvold með Arnari og mun eg linka myndir seinna.
Ég segi þetta gott í bili og skrifa fljótar næst;)
|
Ég hef vist verid sma slappur ad skrifa ad undanförnu og akkurat mánuður síðan ég startaði þessu. En allavega ég tipla svona á því helsta. Um síðustu helgi fór ég til Holstebro á Jótlandi ([ísl] Hulsturbrú) ásamt Hrannari að hitta Ísleif nokkurn Pálsson, sem þar býr ásamt frú og 2 börnum. Þetta var fínasta ferð, við tókum lestina á föstudeginum og fórum til baka á laugardeginum. Á laugardeginum fórum við í smá bíltúr og sáum gamalt danskt höfuðbýli og keyrðum síðan út að sjó. Það var gaman að komast að sjónum því ég hafði verið þarna á svipuðum slóðum árið 1987. Um kvöldið var spilaður mjög svo flókinn leikur sem þarfnast líklega heillar bókar til að útskýra reglurnar.
Að öðrum fréttnæmum atburðum má nefna að Arnar stoppaði herna við frá Japan fyrir viku síðan. Ég ásamt Gunna (Gunnari Þórissyni) og Írisi og fleirum áttum gott kvold með Arnari og mun eg linka myndir seinna.
Ég segi þetta gott í bili og skrifa fljótar næst;)