<$BlogRSDUrl$>

Thursday, May 13, 2004

jæja langt sidan maður hefur skrifað hér, eigum vid bara ekki að segja að maður hafi verið upptekin við lestur námbókanna:) en annars af tíðindum þá kom fjalar i konunglega heimsókn um síðustu helgi og enduðum við á Britneytónleikum ásamt Hrannari og Stabíló (gunna). Annars þá helga ég þessi skrif Steindóri Emil því hann var að stofna blogg og neyðist ég þess vegna til að skrifa til heiðurs honum:) Öðrum sem ég ætla að ánefna þessi skrif mín eru brúðhjónin á morgun þau Friðrik og Mary en eins og allir vita ganga þau í það heilaga á morgun, þau kynntust í Sidney fyrir 4 árum á Olympiuleikunum sem eru liklega med betri olimpiuleikum sem hafa verid haldnir en þar vann einmitt Vala Flosadóttir bronsverðlaun í Stangarstökki, rússnesk stúlka varð í 2 sæti. Af fleiri atburðum má nefna að heile Gibrasellase sigradi i 10.000 m hlaupi með glæsilegu heimsmeti. Annars þá er er komid upplestrarfri her i dtu og sidasta profid er 4 juni sem verdur mjog gaman. ætli eg fari ekki heim 10 juni en þá byrjar Em 2004. En þar sem ég er spurningalega sinnadur þá eru 3 staðreyndarvillur i textanum og sa er fyrstur finnur þær fær mjöð i verðlaun hlustendur góðir haf mína þökk!
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?