Monday, February 20, 2006
jæja þá er komið að hugleiðingu dagsins. Eins og Stefanovich hefur réttilega bent á þá er "jæja" alþekktur stíll fyrir þá sem sækjast eftir frekari þekkingu.
Pistillinn í dag er þó helgarður þekkingu og eða vanþekkingu. Þar sem ég bý nú í Danmörku þá er búin að vera mikil umræða um hinar títtnefndu skopmyndir af spámanninum. Mér finnst alltaf leiðinlegt þegar fólk er með fordóma gegn óæðri kynstofnum, eins og raunin er hérna í Danmörku. Danmörk er fjölþjóðlegt samfélag
þar sem öll þjóðarbrot verða að búa í sátt og samlyndi.
Við verðum öll að sýna hvort öðru umburðalyndi.
lifið heil!
|
Pistillinn í dag er þó helgarður þekkingu og eða vanþekkingu. Þar sem ég bý nú í Danmörku þá er búin að vera mikil umræða um hinar títtnefndu skopmyndir af spámanninum. Mér finnst alltaf leiðinlegt þegar fólk er með fordóma gegn óæðri kynstofnum, eins og raunin er hérna í Danmörku. Danmörk er fjölþjóðlegt samfélag
þar sem öll þjóðarbrot verða að búa í sátt og samlyndi.
Við verðum öll að sýna hvort öðru umburðalyndi.
lifið heil!
Dýrafræðin heldur áfram, Bussmann er bjarndýr sem fellur undir ættkvíslina og tegundina Birning. Menn eru ekki eitt sáttir við hvernig beri að skrifa Bussmann hægt er að skrifa það einnig Buschmann. Buschmann þrífst á trjálaufum og heldur sig í híði, varast ber að rugla Buschmann við Búsmenn, sem eru frumstæður þjóðflokkur sunnan miðbaugs.
|
Friday, February 17, 2006
Í skógum Evrópu og finnst dýrategund sem nefnist Birningur. Birningur er bjarndýr sem minnir þó nokkuð á greifingja (e. Badger) sem við öll þekkjum úr "Þyti í laufi".
|